Guðmundur Erlendsson í Felli | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Erlendsson í Felli 1595–1670

SEX LJÓÐ
Guðmundur Erlendsson í Felli í Sléttuhlíð var sonur séra Erlends Guðmundssonar í Felli (d. 1641) og Margrétar Skúladóttur (d. 1638). Hann gekk í latínuskólann á Hólum í Hjaltadal í tíð Guðbrands biskups Þorlákssonar. Hann varð djákn á Þingeyrum 1614 þegar sonur Guðbrands, Páll sýslumaður, var þar staðarhaldari og síðar prestur í Bólstaðarhlíðarsókn 1617–1618, í Viðvík 1618–1619 og í Möðruvallaklaustursprestakalli 1619–1621. Þá var hann sóknarprestur í Glæsibæ í 10 ár (1621–1631). Árið 1631 var Guðmundur   MEIRA ↲

Guðmundur Erlendsson í Felli höfundur

Ljóð
Akabsljóð út af I. Reg. XVI, XXI, XXII cap. ≈ 1650
Eg þrey af öllu hjarta ≈ 1650
Grýlukvæði ≈ 1650
Huggunar og bænasálmur tilsendur Halldóru sálugu Guðbrandsdóttur ≈ 1650
Kvæði um missi ástmanna ≈ 1650
Þegar að minnkar mátturinn ≈ 1650