Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Þið megið ekki missa
þann möguleika nú
á feitum styrk frá Frissa
og fé frá Jóni Brú.
Þó kallinn sparki keikur
og kastist reiðhjól frá
þá er þetta nú leikur
sem allir vilja sjá.
Vilhjálmur Björnsson