Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Til Laugu
Við höfum barist býsna vel
á bárum lífs og vona.
Þú hefur breitt þitt blíða þel
á brestina hjá Tona.

Bakar kökur, bjúgu sýður,
börnin agar, ung og fín.
Gólfin sópar, fötin sníður
svona vinnur konan mín.
Anton Guðlaugsson í Lundi