SöfnÍslenskaÍslenska |
Staðtölur334 ljóð 311 lausavísur 42 höfundar 50 heimildir Kvæða- og vísnasafnið HaraldurUmsjón: Héraðsskjalasafn SvarfdælaKvæða- og vísnasafnið HaraldurNafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.Meira ... Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Goðafoss grjóti ryður,
Gunnar Pálssonglymjandi klettar rymja, þröng hefur þar hinn strangi þungfær í bjarga klungri; þúsund naut þó að geysi þar með öll hamratröllin, yfir þó eins hans gnæfir öskur svo mönnum blöskrar. |