SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3089 ljóð 2112 lausavísur 701 höfundar 1101 bragarhættir 652 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Hver er sá við stokkinn stendur
Jón Þorlákssonstuttur maður, gildur þó, með þykkvan búk og þrifnar hendur? Það mun vera nabbagó. Dinglar við hann duluskegg, dávænt þykir Helgu um segg. Nennir hann ei neitt að skrifa. Nafni verður þó að lifa. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Hóla-dýrð hin forna
Dunar í forgarði fallinna heilagra virkja! Fjöllin og steinarnir þrumandi knýja' oss að yrkja: Hóla-tún græn, hér óx af lifandi bæn kristninnar heimskaut og kirkja. Matthías Jochumsson |