SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Mjúkt og hart er mótfang,
Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)mæðusamt er andfang, ypparlegt er auðfang, indælt valið kvonfang, stirðum valt er stímfang, stopult jafnan sjófang, hollur afli er heyfang, háskalegt er meinfang. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Kveld
Í rökkrinu, þegar ég orðinn er einn og af mér hef reiðingnum velt og jörðin vor hefur sjálfa sig frá sól inn í skuggana elt og mælginni sjálfri sígur í brjóst og sofnar við hundanna gelt – Stephan G. Stephansson |