SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Ýmislegt þó ami hér
Tómas Tómasson á Hvalnesi ekki er vert að kvíða. Guð mun eflaust gefa mér góðrar stundar bíða. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Aumt er einlífi
Leit eg yfir landsins sumarblóma, leiðindi mér foldar skrautið bjó; las eg í tómi lærða merkisdóma, lærdómsiðn mér samt ei veitti ró. Hvar er gleði hér á jörð að finna? – Hjörtum í sem ástir saman tvinna. Hvar er blíða hjartað sem eg á að hugga mig, og þar við gleði ná? Sveinbjörn Egilsson |