BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Í logandi kolgröf er Loyd George að hrapa,
Lenín og Trotskí nú forlögin skapa.
Buðlungur Grikklands var bitinn af apa,
bolsarnir vinna en kóngarnir tapa.
Árni Þorvaldsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Glugga tvo á glæstum ranni
gjörði að líta hinn helgi svanni;
mælti hún svo með mjúkum sanni:
minn er vilji þið gjörið þrjá.
Heitir meyjan Barbará.
Barbárudiktur I,4 – Í þessu kvæði er seinasta línan alltaf eins – viðlag