Árni Þorvaldsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Árni Þorvaldsson 1875–1946

EIN LAUSAVÍSA
Árni var fæddur 30. ágúst 1874 að Hvammi í Norðurárdal. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Þorvaldur Stefánsson, prestur þar, og kona hans, Kristín Jónsdóttir. Árni lagði stund á ensku, þýsku og frönsku við Hafnarháskóla og lauk þaðan cand. mag prófi með ensku sem aðalgrein árið 1905. Hann var lengst af enskukennari við Menntaskólann á Akureyri. Árni var prýðilega hagorður en flíkaði því lítt. Hann lést 10. febrúar 1946.

Árni Þorvaldsson höfundur

Lausavísa
Í logandi kolgröf er Loyd George að hrapa