BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3133 ljóð
2170 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
673 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’24
21. may ’24
21. may ’24
17. may ’24
16. may ’24
16. may ’24

Vísa af handahófi

Eftir 
Guðrúnu Jónsdóttur
yfirsetukonu í Seltjarnarness-hrepp
Dáin 1842

Mörg lifa fögur grös á grundu,
Guðrúnar hönd er færði í ljós,
hverrar lífsfjör um langa stundu
lífgunar-krafti frá sér jós.
Því hjá kvennskörungs moldum má
margar lifandi rósir sjá.
Sveinbjörn Egilsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi:
Vil eg til Guðs því *venda nú,
mín verðskuldan fordjarfast,
til hans mitt hjarta skal halda trú,
hans blóð það er mér þarfast;
sendi hann mér sitt eilíft orð,
það er mitt traust og tryggðargjörð,
eg vil þess alltíð vænta.
Marteinn Einarsson (M. Lúther): Af djúpri hryggð, 3. erindi