BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3133 ljóð
2170 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
673 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’24
21. may ’24
21. may ’24
17. may ’24
16. may ’24
16. may ’24

Vísa af handahófi

Hlæjum þrótt í líf og ljóð
lúa þótt við höfum. –
Kemur nóttin næðisgóð
nógu fljótt í gröfum.
Stephan G. Stephansson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Bíleams rímur – þriðja ríma
Þögn eg slít í þriðja sinn til þægðar mengi
því sem girnist guðdóms anda,
góða ræðu að undirstanda.

Jón Magnússon í Laufási