BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Siginn er máni,
sjöstjörnur horfnar,
mið er nótt
milda vekur
blessuð blíðustund
í brjósti mér
löngun lífshlýja –
leiðist nú
konu kvennlyndri
á köldum beð,
ungri, ástríkri,
einni þreyja.
Saffó (Sappho)

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: A 33 - Lofsöngur Simeonis: Nunc dimittis
Lofsöngur Simeonis: Nunc dimittis

1. Með frygð og gleði eg fer nú burt
í föðursins vilja.
Huggað er mitt hjarta og kyrrt,
hver kann þess dylja,
líka sem Guð lofaði mér
lystugur svefn að dauðinn er.

Marteinn Lúther
Marteinn Einarsson biskup