BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3133 ljóð
2170 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
673 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’24
21. may ’24
21. may ’24
17. may ’24
16. may ’24
16. may ’24

Vísa af handahófi

Kem ég enn af köldum heiðum,
kæra fljóð til þín.
Frerasvip á fannabreiðum
fengu stefin mín.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Agnesardiktur
Hæstur Guð með heiðri skapti,
hans er valdið himnum á,
eina mey af miklum krafti,
milding hóf svo villu frá.
Seggjum linar hún syndahafti,
signuð jómfrú Agnesá.

Höfundur ókunnur