SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3090 ljóð 2112 lausavísur 701 höfundar 1101 bragarhættir 652 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Því ákavítisflaskan fagurleit,
Stefán Vagnsson*sem fulltrúi þess besta hér í sveit, hún átti að stingast út af „Mærajarli“ en endaði svo niðri í mér og Karli. (Sjá: Áður heyrði ég ýmsa tala um það) Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Eftirmæli
Það andar oft kalt um vorn ilmbjarta skóg. Hann ymur í stormi og kiknar í snjó en litkast og laufgast hvert vor. Og limríkir stofnar sér lyfta úr fold með langdrægar rætur í fortíðar mold og ættbálksins örlagaspor. Örn Arnarson (Magnús Stefánsson) |