BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3133 ljóð
2170 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
673 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’24
21. may ’24
21. may ’24
17. may ’24
16. may ’24
16. may ’24

Vísa af handahófi

Af þér drakk ég, lækjarlind,,
langan teyg með þökkum
en þú dróst upp dapra mynd,
djúp og slétt af bökkum.
Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Auður og örbirgð
Á bifreiðum hendast þeir heimsenda milli,
í höllum þeir búa, sem gnæfa við sól,
er keyptu við blóðpening hverfula hylli
af hinum sem vantaði dagverð og skjól.
Þeir ferðast á kostnað hins farlama, snauða,
sem fyrir þá kröftunum sárneyddur sleit,
er ástvinum hans lá af hungri við dauða
og huganum ógnaði' að komast á sveit.

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld