BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3021 ljóð
2056 lausavísur
684 höfundar
1095 bragarhættir
636 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

30. nov ’22
28. nov ’22

Vísa af handahófi

Helgi í bræði hanann drap
og henti honum út úr bænum
af því hann reið í asnaskap
annarra manna hænum.
Pétur Björgvin Jónsson (Pétur skóari)

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Nýja Ísland
Þú Íslands nafnleifð, elst og mest,
sem eldist lengst, sem reyndir flest
í sveit, að víðum ver:
Sé okkar vísa um þig ger,
hvert orð í henni fagnar þér
og kveðið hlýjum huga er,
um héröð hvar sem fer!

Stephan G. Stephansson