BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Ég laðast að ljóðunum þínum
þau lokka fram andann í mér
kveikjan að kvæðunum mínum
kemur oft beint frá þér.

Hákon Aðalsteinsson*

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Í lyngmónum
Í lyngmónum kúrir hér lóan mín,
hún liggur á eggjunum sínum.
– Nú fjölgar þeim, fuglunum mínum. –
Hve brjóstið er hreint og hver fjöður fín
og fegurð í vaxtarlínum!
Það fara ekki sögur af fólkinu því
en fegurð þó eykur það landinu í,
í landinu litla mínu.
Í hrjóstruga, litla landinu þínu og mínu.

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum