Hákon Aðalsteinsson* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Hákon Aðalsteinsson* 1935–2009

EITT LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Hákon fæddist að Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 13. júlí 1935, sonur hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur og Aðalsteins Jónssonar sem þar bjuggu þá. Hákon stundaði nám í Héraðsskólanum að Laugum í Reykjadal veturinn 1952-1953, lauk vélstjóraprófi 1960 og námi frá Lögregluskóla ríkisins 1973. Hann starfaði sem bílstjóri, meðal annars var hann lengi sjúkrabílstjóri. Um skeið var hann vélstjóri á skipum og árum saman lögreglumaður og tollvörður og seinni hluta ævinnar var hann skógarbóndi á Húsum í Fljótsdal. Hákon sendi frá sér eftirtaldar bækur:   MEIRA ↲

Hákon Aðalsteinsson* höfundur

Ljóð
Lagarfljótsormurinn ≈ 2000
Lausavísur
Á tíma röngum dundi í dröngum
Ég á stauti bakið brýt
Ég er mjúkur hægur hlýr
Ég laðast að ljóðunum þínum
Fegurð dýra meta má
Hann kæfði allt kjökur og stress
Mér til gleði matast ég
Sjá má þanin seglin fín
Sogmædd og hnípin er söguþjóðin
Það birtist eflaust býsna margt