| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Það birtist eflaust býsna margt

Bls.74
Flokkur:Gamanvísur
Það birtist eflaust býsna margt
í bókum hans.
Því sitthvað gerist síðla kvölds
til sjós og lands.
Svo ef hann rekur okkar gen
til upprunans,
þá fara allar æattarskrár
til andskotans.