SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3065 ljóð 2089 lausavísur 695 höfundar 1101 bragarhættir 645 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Heldur skaltu hafið á
Benedikt Gröndal eldrihætta, Ullur branda, þér en staðfasta liðsemd ljá liljum gullin-banda hér. Ef að lengi björt á brún býður gengi og fína tryggð veit þá engi hvaðan hún hefir fengið sína dyggð. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Þessi mærin þegni kær þakkir ærið góðar fær. Gullbaug svanna gefur hann. Greina þannig síðan vann. Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 259, bls. 47 |