Jörundur Gestsson Hellu, Strand. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jörundur Gestsson Hellu, Strand. 1900–1989

SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Sonur Gests Kristjánssonar á Hafnarhólmi og konu hans Guðrúnar Árnadóttur. Bóndi og hagyrðingur á Hellu á Selströnd, Strandasýslu. Heimild: Strandamenn II, bls. 365.

Jörundur Gestsson Hellu, Strand. höfundur

Lausavísur
Bandið er gott en flestir finna
Ef að kuldans kenni til
Einn eg þekki mektarmann
Hrindir ama að stuðla stef
Mér er gæfan gjöful enn
Mín hefur freistað ein og ein
Nytjaði hluti um næturnar
Sinna tekna seggur geldur
Svefn á brá þér bætir þó
Svona týnast heimsins höpp
Syndum bundinn brosi eg því
Vappar kappinn vífi frá
Vonina mína ef eg á
Það hefur verið villa mín
Þó að bjáti eitthvað á
Þær sem aldrei hafa haft