SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Hún var kostakind,
Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson)*kúnstuglega hyrnd. Gjarnan mætti tóra greyið Stróka-Móra. Oj, já, auminginn allra besta skinn, enginn fengi hana annar en Stefán minn. Alltaf lifir orðstírinn, aldrei minnkar heiðurinn. Allir vorir afkomendur munu sjá að afreksverkin falla ekki í dá. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Innir Hlynur: „Okkar kynni ættu að festa vinahættir; minnumst þess að mörgu sinni mættu hjálpar slíkir þættir.“ Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 230, bls. 42 |