BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2710 ljóð
2017 lausavísur
673 höfundar
1074 bragarhættir
627 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

15. nov ’21
15. nov ’21

Vísa af handahófi

Boli alinn baulu talar máli
bítur og heitir Litur nautið hvíta,
slyngur á engjar ungur sprangar löngum,
undan stundum skundar grund til sprunda.
Í gufukofa kræfur sofið hefur,
kul ei þolir svala bola skolinn.
Uxinn vaxinn exin loksins saxar,
ýtar nýtir éta ket í vetur.
Björg Einarsdóttir (Látra-Björg)

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Skógarvillur
Ég yfirgaf minn elskaða
og einnig hús og völd.
Og út á veginn eigraði
alein, hrygg og köld.
Í skugga og villum skógarins
ég skjögraði fram á kvöld.

Inger Hagerup
Valdimar Tómasson