BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3118 ljóð
2155 lausavísur
717 höfundar
1101 bragarhættir
668 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

16. feb ’24
12. feb ’24
9. feb ’24
9. feb ’24

Vísa af handahófi

Manns kann viskan margföld
misjafnt að róma,
ýms greiðir afgjöld
í úrskurði dóma,
einum reynist andköld
þá öðrum bauð sóma.
Velkt gat hún veröld 
vænsta manns blóma.

(Lbs 162 8vo)
Matthildur Pétursdóttir

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Annar vikusálmur: Sunnudags kvöld
Tón: Hæstur hvar til hryggist þú
1. Hæstur guð faðir himnum á,
herra míns lífs og drottinn sá
ríkir allsráðande.
Öll þín verk sem á oss ske
eru þau alúð og sannleike.

Þorvaldur Magnússon