BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3065 ljóð
2089 lausavísur
695 höfundar
1101 bragarhættir
645 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’23

Vísa af handahófi

Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað —
vinur aftansólar sértu,
sonur morgunroðans vertu.
Stephan G. Stephansson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Eftirmæli
Það andar oft kalt um vorn ilmbjarta skóg.
Hann ymur í stormi og kiknar í snjó
en litkast og laufgast hvert vor.
Og limríkir stofnar sér lyfta úr fold
með langdrægar rætur í fortíðar mold
og ættbálksins örlagaspor.

Örn Arnarson (Magnús Stefánsson)