BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3127 ljóð
2168 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
670 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

13. apr ’24
26. mar ’24
24. mar ’24

Vísa af handahófi

Eins og forinn feitur
fénu mögru hjá,
stendur strembileitur
stórri þúfu á;
þegir, og þykist frjáls ,
(þetta kennir prjáls,)
reigir hann sig og réttir upp
rófuna til hálfs;
sprettir úr sporunum státi
og sparðar gravitáte.
 
 
Hallgrímur Pétursson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Áttunda tíðavísa yfir árið 1786 – 1. til 33. erindi
Tíðin hefur tæpa leið,
tíðin vekja ætti lýð,
tíðin rennur tilsett skeið,
tíðin enda skal um síð.

Jón Oddson Hjaltalín