Lilja Gottskálksdóttir (Þangskála-Lilja) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Lilja Gottskálksdóttir (Þangskála-Lilja) 1831–1890

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Lilja var fædd á Ytra-Mallandi á Skaga, dóttir Gottskálks Eiríkssonar bónda þar og vinnukonu hans, Valgerðar Árnadóttur. Hún ólst upp á nokkrum hrakningi á Skaga. Árið 1860 giftist Lilja Pétri Jónssyni ekkjumanni á Þangskála en Pétur dó árið 1865. Lilja bjó áfram á Þangskála með börnum þeirra Péturs og giftist 1866 Sveini nokkrum Pálssyni. Búnaðist þeim fremur illa og slitu samvistum um 1870. Höfðu þau þá eignast tvær dætur sem báðar dóu ungar. Var Lilja síðan víða í vinnumennsku í Skagafirði. Seinast var hún á   MEIRA ↲

Lilja Gottskálksdóttir (Þangskála-Lilja) höfundur

Lausavísur
Færðin bjó mér þunga þraut
Hér á bæinn okkar inn
Hungurs feta fékk ég braut
Konan rjóða kúrir hér
Kveð ég ljóðin kát og hress
Kviknar gaman konan ber
Nauðafargi frásneiddur
Sú var tíð ég syrgði mann