| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Kviknar gaman konan ber

Bls.146
Bragarháttur:Stikluvik – þríhent


Tildrög

„Dag einn á vistarárum Lilju hér og þar í innanverðum Skagafjarðarbyggðum voru henni bornar góðar veitingar á bæ. Hún mælti:“
Kviknar gaman, konan ber
kaffi, brauð og sykur.
Allt í sama sjóðinn fer
sem er framan til á mér.