BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2710 ljóð
2017 lausavísur
673 höfundar
1074 bragarhættir
627 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

15. nov ’21
15. nov ’21

Vísa af handahófi

Á fimmtudaginn fæddist lamb.
– fagrar vonir rættust –
Við Ófeigsstaða ættardramb
ellefu merkur bættust.
Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöðum

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Kvæði af Knúti í Borg og Sveini kóngi
Knútur er í borgunum,
hann kaupir sér frú til handa.
Sveinn kóngur fer með skipum
og siglir á milli landa.
>Drósin dillaði þeim hún unni.

Höfundur ókunnur