BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2710 ljóð
2017 lausavísur
673 höfundar
1074 bragarhættir
627 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

15. nov ’21
15. nov ’21

Vísa af handahófi

Deyja hjarðir, drukkna menn,
dregur að heljar fári,
næðir kalt að norðan enn,
nú er hart í ári.
Jón Þorkelsson (Fornólfur)

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Kyrie um jólatíma til Kyndilmessu
Kyrie Guð faðir himna ríkja,
son þinn þú sendir til Jarðríkja
því miskunn þinni ei frá oss vildir víkja.

Höfundur ókunnur