SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Sverfur nú að svartbaki
Ísleifur Gíslasonsem er friði rændur. Á hann þó á alþingi eðlislíka frændur. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Ellikvæði síra Ólafs Guðmundssonar
Æskukostum ellin kann að sóa. Sanna eg það á sjálfum mér, sjötugsaldur hálfan ber, örvasa nú orðinn er, orkumaður hvör svo fer. Samt er eg einn í sona tölu Nóa. Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi |