BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Sverfur nú að svartbaki
sem er friði rændur.
Á hann þó á alþingi
eðlislíka frændur.
Ísleifur Gíslason

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Ellikvæði síra Ólafs Guðmundssonar
Æskukostum ellin kann að sóa.
Sanna eg það á sjálfum mér,
sjötugsaldur hálfan ber,
örvasa nú orðinn er,
orkumaður hvör svo fer.
Samt er eg einn í sona tölu Nóa.

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi