SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2745 ljóð 2050 lausavísur 679 höfundar 1079 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Nú er Káinn sárt að sjá
Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)í solli rekka sitja hjá og horfa á er hinir drekka. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Iðranar- og bænarvers
Ó, drottinn minn, eg aumur finn, afbrot og syndir mínar. Það angrar mig, eg styggði þig, og flý á náðir þínar. Um vægð eg bið, legg þú mér lið, líknsami, mildi herra! Þína reiði lát þverra. Eg er fullviss forþénan Krists, afbrot mín verst ölll bæti best sem braut eg þér á móti, vonandi þess, í huga hress hans eg blóðdropa njóti. Þorvaldur Magnússon |