SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Helltu út úr einum kút*
Höfundur ókunnurofan í gröf mér búna, beinin mín í brennivín bráðlega langar núna. — — — * Sigurður málari Guðmundsson hefur fyrsta vísuorð þannig: „Helltu' úr kút' með enga sút.“ Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Heima
1. Sjá hinn fagra fjallahring fjörðinn vefja örmum sínum, þar er engin umbreyting allt frá bernskudögum mínum. Ennþá gnæfir hyrnan háa hátt við loftið fagurbláa. Halla Eyjólfsdóttir á Laugabóli |