Sigurjón Jónasson 1877–1959 | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigurjón Jónasson 1877–1959 1877–1959

ÞRJÚ LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Sigurjón fæddist á Gunnsteinsstöðum í Langadal 9. september 1877. Hann var sonur hjónanna Jónasar Jónssonar og Vigdísar Guðmundsdóttur. Hann var þar til 1879 með móður sinni sem var þar í húsmennsku en faðir hans í vinnumennsku fram í Skagafirði. Þau hjón fluttu svo aftur saman 1879 og fóru að búa í húsmennsku á Selhólum í Gönguskörðum. Þar héldu þau heimili tvö ár en fluttu svo að Mosfelli í Gönguskörðum  1881 og bjuggu þar við mikla fátækt til 1888.  
Hefur Sigurjón lýst veru sinni þar í   MEIRA ↲

Sigurjón Jónasson 1877–1959 höfundur

Ljóð
Formannavísur við Drangey 1925 ≈ 0
Góa ≈ 0
Í roki á Drangeyjarfjöru 1925 ≈ 0
Lausavísur
Drekkur sólar dýrðleg rún
Nú er öllu öfugt snúið