SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3065 ljóð 2089 lausavísur 695 höfundar 1101 bragarhættir 645 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Vappar kappinn vífi frá
Jörundur Gestsson Hellu, Strand.veldur knappur friður. Happatappinn honum á hangir slappur niður. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Bænarorð
Þig Guð Jesú, grátandi eg bið, greiðlega veit minni öndu frið, af því að ertu eini æðst bót við öllu meini. Syndin er stór, því situr stygg sálin mín aum og yfrið hrygg, lækning kann líf ei finna, lát ei vægð þína linna. Þú hefur heitið hlífðum mér, hæsti Jesú Kristí, lof sér þér, þyrstir mig eftir þinni náð. Þú ert mitt heilla hjálpar ráð, það er mín traustust trúa. Höfundur ókunnur |