Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gísli Gíslason (Skarða-Gísli) 1797–1859

69 LAUSAVÍSUR
Gísli var fæddur í Skörðum í Reykjadal, sonur hjónanna Gísla Arngrímssonar og síðari konu hans, Þóru Indriðadóttur. Gísli var bóndi í Skörðum 1828–1853, síðar í Mývatnssveit og Auðnum í Laxárdal. (Heimild: Laxdælir, bls. 126.)

Gísli Gíslason (Skarða-Gísli) höfundur

Lausavísur
Að hann byndi um meiðsli manns
Aðra að skaða ekki er nauð
Af kjaftasverði sem þú ber
Aleinn varstu eins og svín
Allra sveita andskoti
Augun hvít með Amors lit
Á hann bæn ég litla legg
Á þig bæn ég litla legg
Blakkur er svæluböðullinn
Burtu hrókur flæmdist flár
Dóttir góða skyldan skín
Einn er fallinn vinur vor
Engan geig á öldum sér
Ég hef hlýtt á yðar tal
Ég klafann brýt og bölv onum
Ég nun svelgja eins og var
Éttu skít og hann úr hundi hári og sprundi
Fjörs að dögum færist kvöld
Foldin hló við Dia dans
Gegn um ljóra grannt ég sá
Glatast jólin gleðinnar
Góðu býtir gæfan nýt
Hálsinn skola mér er mál
Hálsinn skola mér er mál
Heimskan ærið hræsna þjóð
Hrokinn tryllir galinn glóp
Húsgangs lalla heyrði þá
Hvað sem inn í hugann brá
Hvar sem rólar heims um hauður
Ísfeld veiðir og heim reiðir
Kaffibolla færir þú mér
Kalda fætur hungruð hjörð
Kengilóra heilsar hér
Kengilóra kvaddi hér
Lagður flórinn er nú af
Lastastarf ei leiðist þér
Lífs hér varla frjóvgun fá
Lífs um veg er veiki og neyð
Lífsins ama stríða stund
Lífsins enda allir fá
Margur þjónar girndum geyst
Máttir þegja meiður fleins
Mund af högu hirtingar
Orð fánýt ég yrkja hlýt
Pósturinn hefur starfið strangt
Sálin fróð er frí við hold
Skaða engan met ég mér
Skeð getur þó að skólasmoginn
Skeið í sprettum skapar stóð
Skyldur fylla nú ei nær
Stendur tómur þrællinn þar
Svíðings týnum sálinni
Um það sýsla er ekki hent
Voða blandin lífs er leið
Það á að hýða Þorgrím tröll
Það mig grunar Þorlákur
Þar sem fæðan andar ól
Þeim sem kann að fargast fé
Þessum óska ég goða grepp
Þetta sýsl er þér ei hent
Þó að gröndin þrauta sver
Þó mín sé hönd til greiða gjörn
Þótt aldrei leki úr iðra sá
Þú ert að snapa eftir óð
Þú óhvíta þrælmennið
Þú sem blakar þjóðir lands
Þú sem hræra þvætting ert
Því er athöfn þessa manns
Æran niður orðin lút