Gunnar Einarsson Bergskála, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gunnar Einarsson Bergskála, Skag. 1901–1959

32 LAUSAVÍSUR
Gunnar var fæddur 18. október 1901. Foreldrar hans voru Einar jónsson bóndi á Varmalandi, Skag. og k.h. Rósa María Gísladóttir. Stundaði nám í Hvítárbakkaskóla. Barnakennari og síðar bóndi á Bergskála á Skaga frá 1938. Landsþekkt refaskytta á sinni tíð. Heimild: Skagfirsk ljóð, bls. 55.

Gunnar Einarsson Bergskála, Skag. höfundur

Lausavísur
Árdagsstundin yngir lund
Bensi fyrstur fór á stjá
Best er stökkið bláar strokur
Blómin hallast hægt á grund
BÓNDI ER BÚSTÓLPI
Broddi allra hlýtur hrós
Brotinn streng og flúinn frið
Brúnka kannske bestan fær
Ei skal kvarta leiðar ljós
Einn ég stend við eyðisker
Enn er ég með óbreytt sinni
Ég heyri stormsins ráma róm
Geng ég allra gæða á mis
Gleði þrotið grátbólgið
Haltu þér við hálendið
Hefnd þig slái hörð og sár
Hreimur ljóða svalar sál
Krummi í hann kroppa fer
Lít ég hóla og hnjúka á
Lýsa glætur svalan sjá
Lækur blár nú leggst í dá
Læt ég gjalla gígju hátt
Marga spretti gleðigjarn
Raun er að horfa á rímið Kemps og ráðskonunnar
Sálin: Blásið brunahraun
Sollið angurs ýfist haf
Stefjasöng að stíla mér
Við lækjahjal og linda nið
Von er að forðist fiskætið
Þorðu að taka því sem er
Þó að úfið ástar haf
Þú ert flestri vafinn vömm