Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurbjörn Jóhannsson 1839–1903

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Sigurbjörn Jóhannsson á Fótaskinni var fæddur á Breiðumýri í Reykjadal, S-Þing. Bóndi á Fótaskinni í Aðaldal 1866-1880 og á Hólmavaði 1883-1889 en fór þá til Ameríku og settist að í Argylebyggð.

Sigurbjörn Jóhannsson höfundur

Lausavísur
Beinni sannleiksbraut að ná
Eftir hálfrar aldar töf
Gnauðar mér um grátna kinn
Hér er löng og daufleg dvöl
Lagið huldi skuggaský
Makkann sveigi manns í fang
Mér að hjarta sorg ef sest
Mér var ráðið rýrðarstand
Nú er svart að sjá í loft
Spaði herrans húsi í
Villuhætt er veikri sál
Vínið hressir hyggjuveldi
Vondra róg ei varast má
Þrot við ferða fæst mér greidd
Æfðu þrátt þinn eigin mátt