| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Spaði herrans húsi í

Bls.287

Skýringar

Guðmundur sem uppnefndur var Spaði var forsöngvari í Múlakirkju eystra. Þjóðhátíðarárið 1974 var messugerð og byrjaði Guðmundur eins og hann var vanur með ógnar krafti en náði ekki hæstu tónunum, tók þá að hósta og ræskja sig en ekkert dugði. Kallaði hann þá til hinna söngmannanna og sagði: Í öllum bænum hjálpið þið nú til piltar! En sú hjálp hefur víst orðið lítil eða ekki dugað til því söngurinn þótti mistakast hroðalega og varð héraðsfleygt. Sigurbjörn á Fótaskinni orti um.
Spaði herrans húsi í
hreinsaði raddargöngin:
Þeysti upp með þrumugný
þjóðhátíðarsönginn.

Lagið huldi skuggaský,
skorti raddarföngin.
Rak svo þagnarþúfu í
þjóðhátíðarsönginn.