| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Vondra róg ei varast má

Bls.9

Skýringar

Vísan fylgir spakmælinu: Kjaftakindur og rógberar leggja eld að öllum húsum sem þau koma í, er eftir ókunnan höfund. Vísuna er að finna í vísnasafni Kára Tryggvasonar, Ferskeytlunni. Vísan er einnig á Vísnavef Skagfirðinga með orðamun og kennd öðrum höfundi.
Hér að neðan er útgáfa Sveinbjarnar Beinteinssonar í Lausavísum frá 1400-1900
Vondra róg ei varast má
varúð þó menn skeyti.
Mörg er Gróa málug á
mannorðs-þjófa Leiti.
Vondra róg ei varast má
varúð þó menn beiti.
Mörg er Gróa málug á
mannorðs-þjófa Leiti.