Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Vondra róg ei varast má

Skýringar

Vísan fylgir spakmælinu: Kjaftakindur og rógberar leggja eld að öllum húsum sem þau koma í, er eftir ókunnan höfund. Vísuna er að finna í vísnasafni Kára Tryggvasonar, Ferskeytlunni. Vísan er einnig á Vísnavef Skagfirðinga með orðamun og kennd öðrum höfundi.
Hér að neðan er útgáfa Sveinbjarnar Beinteinssonar í Lausavísum frá 1400-1900
Vondra róg ei varast má
varúð þó menn skeyti.
Mörg er Gróa málug á
mannorðs-þjófa Leiti.
Vondra róg ei varast má
varúð þó menn beiti.
Mörg er Gróa málug á
mannorðs-þjófa Leiti.