Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jón Þorláksson 1744–1819

TUTTUGU LJÓÐ — ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Jón Þorláksson fæddist 13. desember 1744 í Selárdal í Arnarfirði en ólst að nokkru upp í Fljótshlíðinni. Jón útskrifaðist úr Skálholtsskóla 1763 með góðum vitnisburði. Næstu ár var hann í þjónustu tengdafeðganna Magnúsar Gíslasonar amtmanns og Ólafs Stephensens amtmanns. Jón vígðist til Saurbæjarþinga í Dalasýslu árið 1768 en varð að láta af prestskap vegna barneignar með Jórunni Brynjólfsdóttur í Fagradal og fór allt á sömu leið er hann fékk aftur prestsembætti. Jón fór því næst að vinna hjá Hrappseyjarprentsmiðju sem stofnuð   MEIRA ↲

Jón Þorláksson höfundur

Ljóð
Betlarinn ≈ 1800
Lausavísur
Guð launi ykkur góðu hjón
Hans í skrifum lesari ljúfur
Horfin er mér heyrn og sjón á hægri vanga
Margur rakki að mána gó
Mikið virki er manneskjan
Óborinn til eymdarkífs
Skrykkjótt gengur oft til enn
Skyldi ei þakka skammrifin
Sorgarbáru ýfist und
Spjátrunganna spilverk er
Við þeim glæp sig vari fólk
Það kann ég á þér að sjá
Þó í hausinn vanti vit