Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Breiðfjörð 1798–1846

NÍU LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Sigurður fæddist í Rifgirðingum í Breiðafirði. Hann fór ungur til Kaupmannahafnar og nam þar beykisiðn. Þar kynntist hann einnig dönskum skáldskap og hreifst einkum af ljóðum skáldsins Jens Baggesen. Eftir að Sigurður kom heim fékkst hann við verslun og beykisiðn. Hann fór síðan aftur til Kaupmannahafnar og hugðist nema þar lög en úr því varð lítið og fékk hann þá vinnu hjá einokunarverslun Dana á Grænlandi og var þar í þrjú ár. Á þeim árum orti hann ýmislegt, meðal annars Númarímur sem jafnan eru taldar bestar rímna hans. Eftir veru sína á Grænlandi dvaldist hann á Íslandi til æviloka. Sigurður orti geysimikið, einkum rímur, og er trúlega þekktasta rímnaskáld sem uppi hefur verið.

Sigurður Breiðfjörð höfundur

Ljóð
Afturgangan ≈ 1825
Fjöllin á Fróni ≈ 1825
Frásaga ≈ 1825–1850
Konur á Grænlandi ≈ 1825
Lauf í vindi ≈ 1850
Liljan ≈ 1825
Rósa ≈ 1850
Samhenda ≈ 1825–1850
Lausavísur
Hvals um vaðal vekja rið
Prestar hinum heimi frá

Sigurður Breiðfjörð og Höfundur ókunnur höfundar

Ljóð
Ástir (þýtt eða stælt) ≈ 1825