Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hallur Ögmundarson (um 1480 – um 1555)

FJÖGUR LJÓÐ
Hallur var prestur á Vestfjörðum á fyrrihluta 16. aldar, síðast á Stað í Steingrímsfirði en lætur þar af prestskap 1539. Hvorki er vitað nákvæmlega um fæðingar- né dánarár hans. Halli hafa verið eignuð nokkur helgikvæði og er Gimsteinn (125 erindi undir hrynhendum hætti) þeirra frægast en það hefur einnig verið öðrum eignað.

Hallur Ögmundarson (um 1480 – um 1555) höfundur

Ljóð
Máríublóm ≈ 1525
Michaelsflokkur eftir Hall prest * ≈ 1525
Nikulásdrápa ≈ 1525
Sælust sjóvar stjarna ≈ 1525