Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Braghent – baksneitt eða braghenda baksneidd

Kennistrengur: 3l:[o]-x[x]:6,4,4:AAA
Innrím: 1F,2D,3D
Bragmynd:
Lýsing: Braghent – baksneitt eða braghenda – baksneidd er eins og braghenda óbreytt nema hvað endarím fyrstu braglínu gerir sniðhendingar við endarím annarrar og þriðju braglínu en þær gera aftur á móti aðalhendingar sín á milli. Jón Guðmundsson í Felli (d. 1702) nefnir háttinn baksneitt í Háttalykli sínum.

Dæmi

Fallna verð eg Vestra ferju við að reisa.
Ellefu taldi tvinngrund ljósa,
tólftu vildi eg núna glósa.
Hallgrímur Pétursson: Króka-Refs rímur 12:1

Ljóð undir hættinum

Lausavísur undir hættinum