Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Átta línur (tvíliður) ferkvætt aabbccdd

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):4,4,4,4,4,4,4,4:aabbccdd
Bragmynd:
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)

Dæmi

Pílatus sá að sönnu þar,
sín ráð máttu ei gilda par.
Upphlaup sér búið hræddist hann,
hugði að stilla vanda þann;
fullnægja vildi fólksins bón,
fá skyldi Jesús dauðans tjón.
Sannleika öngvum sinnti meir,
so dæmdi allt sem beiddu þeir.
Hallgrímur Pétursson: tuttugasti og áttundi Passíusálmur: fyrsta erindi

Ljóð undir hættinum