Sigurjón Erlingsson, Selfossi | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Sigurjón Erlingsson, Selfossi f. 1933

EITT LJÓÐ — ÁTTA LAUSAVÍSUR
Sigurjón er frá Galtastöðum í Flóa. Var múrari á Selfossi. Var í hreppsnefnd Selfosshrepps og í sóknarnefnd Selfosskirkju.

Sigurjón Erlingsson, Selfossi höfundur

Ljóð
Minning ≈ 1955–2000
Lausavísur
Heimsókn okkar heim til þín
Kveð ég land og kveð ég menn
Meðan lýsir máninn á
Menn berjast oft með blóði drifna hnúa
Mér er illa við markað svið
Sorti felur himinhvel
Vegferð okkar er ýmsum örlögum háð
Vort líf er sem prófkjör í veraldarvist