| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Mér er illa við markað svið


Tildrög

Selfosshreppur hafði til leigu skákir til garðræktar á Loftsstöðum í Flóa. Sigurjón var þá varahreppsnefndarmaður fyrir lista samvinnumanna. Svo hittist á að frambjóðandi óháðra var með skák á aðra hlið við skák Sigurjóns en foringi Sjálfstæðismanna á hina.
Mér er illa við markað svið,
mjög er fátt til vina,
óháðir á aðra hlið,
íhaldsmenn á hina.


Athugagreinar