| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Kveð ég land og kveð ég menn


Tildrög

Kveðið á heimleið úr veri í Vestmannaeyjum 1953. Vísan varð að spádómsorðum, því Sigurjón fór á vetrarvertíð í Eyjum 1954 og 1955.
Kveð ég land og kveð ég menn
á kinnung aldan gengur.
Kem ég samt í Eyjar enn
ef ég tóri lengur.


Athugagreinar