BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Elli, þú ert ekki þung
anda guði kærum.
Fögur sál er ávallt ung
undir silfurhærum.
Steingrímur Thorsteinsson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi:
Nú faðmar nóttin gleymd og gömul leiði,
og grænu stráin skjálfa mér við hlið.
Úr veikum strengjum vögguljóð ég seiði,
sem veita hjarta mínu ró og frið.
En moldin angar dular draumanætur,
og dauðinn leikur undir söngsins klið,
og daggartárum lága grasið grætur,
en gröfin stendur opin mér við fætur.
Davíð Stefánsson: Moldin angar.