Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Átta línur (tvíliður) fimmkvætt AbAbCdCd

Kennistrengur: 8l:o-x:5,5,5,5,5,5,5,5:AbAbCdCd
Bragmynd:
o
o
o
o
o
o
o
o

Dæmi

Nú faðmar nóttin gleymd og gömul leiði,
og grænu stráin skjálfa mér við hlið.
Úr veikum strengjum vögguljóð ég seiði,
sem veita hjarta mínu ró og frið.
En moldin angar dular draumanætur,
og dauðinn leikur undir söngsins klið,
og daggartárum lága grasið grætur,
en gröfin stendur opin mér við fætur.
Davíð Stefánsson: Moldin angar.

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild