BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Fátækur með föla kinn
fær það eftirlæti,
á hlið við einhvern hlandkoppinn
honum er ætlað sæti.

(Sjá Ríkur búri ef einhver er)
Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi:
Ég leitaði blárra blóma
að binda þér dálítinn sveig.
en fölleit kom nóttin og frostið kalt
á fegurstu blöðin hneig.
Og ég gat ei handsamað heldur
þá hljóma, sem flögruðu um mig,
því það voru allt saman orðlausir draumar
um ástina, vorið og þig.
Tómas Guðmundsson