BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Ingibjörg á ekkert gott,
eldhúsverkin hefur.
Skekur, mjólkar, skefur pott,
skemmst af öllum sefur.
Páll Ólafsson

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Brúðguminn og dauðinn
Heim frá kirkjunni glaður gekk
garpur ungur sem konu fékk.
(Bar eigi hvern dag brúðarkrans
beðja fögur sem þessi hans!)
Í brullaups sal var báðum þeim
búið sæti þá komu heim.
Eftir algengum vana var
víndrykkja nóg og gleði þar.

Gellert, Christian Fürchtegott
Jón Þorláksson