BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Héðan í burt með friði eg fer
feginn og hjartaglaður,
veit ég ei hvort verra er
Víti eða Skálholtsstaður.
Bjarni Jónsson (Latínu-Bjarni)

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
Dæmi: Vort föðurland, vort fósturland (þjóðsöngur Finna) (Úr Fänriks Ståls sägner)
Vort föðurland, vort fósturland,
ó, fagra veldis-orð,
ei lækkar fold við lagarsand,
ei lyftist fold við sólarbrand
meir elskað en vor óðalsstorð,
vor allra lífsins-borð.

Johan Ludvig Runeberg
Matthías Jochumsson