BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3128 ljóð
2169 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
671 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

25. apr ’24
13. apr ’24
26. mar ’24

Vísa af handahófi

Anda napurt oft ég finn,
auðnu tapast vegur.
Asnaskapur allur minn
er svo hrapalegur.
Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga í Skagafirði

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Minni konungs
Þú sást, gylfi, göfgu jökulmeyna
greiða hafið enni björtu frá,
völlinn helga hörmum sinum leyna,
Heklu standa fólgnum glóðum á.
Hversu fannst þér, vísir, þjóðin vaka,
vættir Íslands, hilmir, fagna þér?
Hér er markið, hvernig vættir taka
hverju því, sem konungsmerki ber.

Þorsteinn Erlingsson